26.8.2007 | 02:35
Arsenal á Sigurbraut.
Sælir Bloggarar.
Jæja þá er Enski boltinn kominn vel af stað.
Mínir menn frá Arsenal fara vel af stað og unnu í dag.
Þeir eru nú komnir með 7 stig og hafa ekki tapað leik.
Samt verð ég nú að segja að ég sakna Henry.
Vonandi standa ungu mennirnir sig hjá þeim, en það er stefna hjá Wenger að nota mest unga menn.
Annars eru það Liverpool sem er besta liðið í dag og var t.d. Fernandos Torres í frábæru formi hjá þeim í dag.
Það hefði verið gaman ef Arsenal hefði krækt í hann!
Mín spá fyrir veturinn er sú núna að Liverpool vinni deildina, en vonandi verður svo Arsenal í 2 eða 3 sæti.
Það sem hefur komið á óvart er það að Man U. er í 19 sæti.
Þeir verða eiginlega að vinna Tottenham á morgun.
Læt þetta nægja í bili.
Kveðja, Hörður.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Enski boltinn, Íþróttir | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvernig getur það hvarlað að þér að þeir vinni TOTTENHAM
Bjorn Run (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 11:45
Fyrir það fyrsta að þá eru Liverpool alltaf með besta liðið. Það er bara ekki alltaf sem leikmenn eins og þú fattið það :)
Biggi (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.