29.5.2007 | 02:38
Kvikmyndaaðsókn í USA og í World 2007.
Sælir bloggarar.
Ætla ekki að tala um Stjórnmál í þessu bloggi, heldur um kvikmyndir, þar sem mikið er um toppmyndir sem er verið að sýna.
Ég hef haldið dagbók um hverjar eru vinsælustu kvikmyndir í USA og einnig í heiminum (World) á árinu. Þetta lofar góðu, en hér koma niðurstöðurnar frá því í kvöld.
Ath. þetta er alltaf að breytast og uppfærist t.d. vinsældalisti í USA daglega en í World cirka vikulega.
Kvikmyndaaðsókn í USA, árið 2007 í $$$.
Nr. | Nafn. | $$$. (Yfir 100 M.) | Sæti í USA. |
1 | Spider-man 3. | $307,642,000 | 21 |
2 | Night at the Museum. | $250,714,157 | 38 |
3 | Shrek 3. | $219,424,000 | 55 |
4 | 300 | $208,656,942 | 67 |
5 | Happy Feed. | $197,992,827 | 78 |
6 | Wild Hogs. | $163,263,000 | 127 |
7 | Pirates of the Caribbean 3. | $156,055,000 | 141 |
8 | The Departed. | $132,373,442 | 200 |
9 | Borat. | $128,505,958 | 212 |
10 | Ghost Rider. | $115,802,596 | 269 |
11 | Blades of Glory. | $115,446,583 | 272 |
12 | Dreamgirls. | $103,338,338 | 330 |
Þarna sést að Pirates of the Caribbean 3 er strax kominn á listann.
Þeir fengu næst mestu aðsókn á þessu ári núna um helgina eða rúmlega $142.000.000 aðeins Spider man 3 fékk meiri aðsókn yfir sína fyrstu helgi eða um $148.000.000. Þarna sést að Spider man 3 stefnir hraðbyri á toppinn og er kominn í 20 sæti allra tíma í USA eftir aðeins 4 vikur.
Gaman verður síðan að fylgjast með Shrek 3 og Pirates 3.
Þess má til gamans segja að Titanic er langvinsælasta myndin í USA með $600.779.824.
Eins er hún langvinsælasta myndin í heiminum með yfir $1.800.000.000 sem er eininlega stjarnfræðilega háar tekjur.
Taflan yfir World er aðeins öðruvísi, þar sem þeir eru aðeins seinni með myndirnar er í USA.
Eins og ég sagði, þá uppfæra þeir ekki alltaf eða cirka viku fresti, en svona lýtur hann út.
Kvikmyndaaðsókn í World árið 2007 í $$$.
Nr. | Nafn. | $$$. (Yfir 200 M.) | Sæti í World. |
1 | Spider-man 3. | $772,742,000 | 20 |
2 | Night at the Museum. | $570,914,157 | 37 |
3 | 300 | $439,656,942 | 65 |
4 | Happy Feed. | $378,992,827 | 91 |
5 | The Departed. | $277,273,442 | 183 |
6 | Borat. | $256,505,958 | 206 |
7 | Eragon. | $245,230,163 | 221 |
8 | Wild Hogs | $238,263,000 | 234 |
9 | Shrek 3. | $232,724,000 | 244 |
10 | Ghost Rider. | $223,802,596 | 263 |
Hérna sést að Shrek 3 er nýkominn á listann en Spider man 3 er að sigra listann.
Gaman er líka að skoða vinsælar seríur t.d. (heimsaðsókn):
Spider-man 1: $806.700.000
Spider-man 2: $783.577.893
Spider-man 3: $772.742.000
(Spider-man 3 er að ná nr. 2 og 1. og fer bráðum fram úr þeim í vinsældum).
Shrek 2: $880.871.036
Shrek 1: $455.100.000 og
Shrek 3: $232.724.000.
Þarna spái ég að Shrek 3 fari alla vega fram úr Shrek 1 í vinsældum en muni ekki ná vinsældum Shrek 2.
Að síðustu ætla ég að sýna ykkur vinsældir Pirates of the Caribbean 1,2,3.
PC 2: $1.060.332.628 sem er þriðja aðsóknamesta mynd í heimi.
PC 1: $653.200.000
PC 3: er bara kominn á lista í USA með $156.055.000.
Ég spá því að hún fari fram úr PC1 en ná ekki hinum miklu vinsældum mydnar nr. 2.
Fyrst ég er að þessu, þá er hægt að skoða Lord of the Rings 1,2,3.
LOTR 3: $1.129.219.252 sem er annar besti árangur í heiminum næst á eftir Titanic.
LOTR 2: $921.600.000
LOTR 1: $860.700.000.
Læt þetta nægja í bili.
Kveðja,
Hörður.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Kvikmyndir | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.