Leita í fréttum mbl.is

Er Sjálfstæðisflokkurinn hægri öfgaflokkur?

Góðann kveldið bloggarar.

Mál dagsins í dag er það hvort Sjálfstæðisflokkurinn sé hægri öfgaflokkur og/eða kannski hin nýja tehreyfing Íslands.

Ef maður skoðar skoðanir hans síðustu ár, kemur berlega í ljós að hann er með eitt mál aðallega á heilanum en það er hið svokallaða Sægreifa mál.

Það má kannski kalla það hið Íslenska tehreyfing að standa og falla með sægreifunum. Þeir vilja að LÍÚ stjórni öllu hér á landi. Þessi stóri flokkur að vera svona eins máls flokkur ætti í flestum tilfellum að vera lítill flokkur, en ég veit ekki hvað fólk sér við hann.

Eins og flestir vita þá hugsa sægreifarnir aðeins um sjálfa sig, eins og sést best um málið í Vestmannaeyjum, þar sem þeir geta ef þeim sýnist svo farið bara burt með kvótann og skilið bæjarfélagið eftir tómt. Að vísu sagði Bærjarstjórinn að þetta væri lítið mál, en þeir ætluðu samt að fara með þetta í dómsmál.

Margt af því sem ég hef sagt um Sjálfstæðisflokkinn hér er sagt í kaldhæðni, en þó tók ég eftir því í fréttum að Þorgerður Katrín hefur áhyggjur af því að flokkurinn verði eins og tehreyfingin í Bandarríkunum. Þetta kemur allt í ljós í forkosningum fyrir alþingiskosningar næsta vor. Vonandi verða þar við völd fólk sem er meira inn á miðjuna, en mér er þó nokkuð sama, þar sem ég mun ekki kjósa Sjálfstæðisflokkinn.

kv. Hörður.


mbl.is Segir Sjálfstæðisflokkinn hægriöfgaflokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband