30.6.2012 | 00:59
Hinn mikli bjargvættur þjóðarinnar ÓRG. Spurningin er, hverju ætlar hann að bjarga?
Sælir bloggarar.
Nú er síðasti dagur að kvöldi kominn fyrir kosningar og tími til að staldra við og hugleiða Forsetakosningarnar.
Samkvæmt öllum skoðanakönnunum, þá virðist ÓRG ætla að sigra og verða þá á valdastóli í 20 ár.
Oft hefur verið rætt um að hann sé hinn mikli og dýrlegi bjargvættur þjóðarinnar það sé svo mikil óvissa um framtíðina og ala ótta um að hún sé slæm og að hann einn geti bjargað okkur úr háskanum.
Þá verður maður að velta fyrir sig, hverju ætlar hann að bjarga núna? Ekki getur hann bjargað okkur aftur frá Icesave sem margir sérfræðingar telja að við töpum því máli fyrir EFTA dómstólinum.
Ætlar hann að bjarga okkur frá núverandi stjórnvöldum, þeim Jóhönnu og Steingrími? Held ekki. Minni á að það verða kosningar eftir nokkra mánuði eða í síðasta lagi í mai á næsta ári.
Ætlar hann að bjarga okkur inngöngu okkar í ESB? Margir Íslendingar halda það. Alla vega þeir sem ætla að kjósa ÓRG. Í sambandi við ESB umræðuna: Við erum núna í aðildarviðræðum við ESB og erum ekki einu sinni hálnuð með þær t.d. er alveg eftir að ræða Landbúnaðar og Sjávarútvegsmálin og þessum umræðum líkur ekki fyrir næstu kosningar, sem eins og ég sagði að væru á næsta ári.
Og þá hvað á hann að gera? Stoppa viðræðurnar núna? Má ég benda á að ef og þegar þeim líkur, þá verða þær settar í þjóðaratkvæðagreiðslu eins gert er í öllum þeim ríkjum sem óska hafa eftir inngöngu í ESB. Þar með þarf ÓRG ekki að setja þær í þjóðaratkvæðagreiðslu. En þetta þarf ekki að kjósa um núna. Þingkosnignarnar á næsta ári eru réttur grundvöllur til að ræða það.
Á þá ÓRG að bjarga okkur frá því við þjóðin fá réttlátan skerf af auðlindum sjávarins með því að senda veiðigjöldin í þjóðaratkvæðagreiðslu? Bjarga þannig LÍÚ frá því að grenja meira fyrir framan sjónvarpið eins og þeir eru vanir að gera.
Nei kæru vinir, nú er tími til breytingar og kjark og þor til að breyta. Ný kynslóð með unga og menntað konu sem talar 6 tungumál og hefur ferðast vítt og breytt um heiminn og tekið viðtal við Dala Lama t.d.
Þetta er Þóra Arnórsdóttir!!! Kjósum rétt á morgun. Áfram Þóra!!!
kv. Hörður.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Augu almannavarna á mikilvægum innviðum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norður- og Austurlandi
- Sáu eldgosið brjótast út frá Snæfellsnesi
- Búseta skortir byggingarlóðir
- Gosið gæti varað lengur: Meiri fyrirstaða í gosrásinni
- Erlendir miðlar greina frá tíunda gosinu
- Beint: Eldgos hafið við Stóra-Skógfell
- Verulegar líkur á að hraun renni yfir veginn
- Bein útsending frá gosstöðvunum
- Rafhlaða drónans tæmdist: Þetta leit ekki vel út
- Virknin náð hámarki: Hraun 500 metra frá veginum
- Innan við kílómetra frá Grindavíkurvegi
- Hraun gæti runnið yfir Grindavíkurveg
- Gasdreifingarspá vegna eldgossins
Athugasemdir
Öllu illu?
Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.6.2012 kl. 01:14
þ.e.a.s að hann ætlar að bjarga oss frá öllu illu og fyrirgefa vorar icesaveskuldir.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.6.2012 kl. 01:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.