5.1.2012 | 19:26
Borgarbyggð getur ekki borgað lán til Orkuveitunnar.
Sælir bloggarar.
Var að lesa frétt um það að á Rúv.is að Borgarbyggð geti ekki borgað lán sem samþykkt var af eigendum Orkuveitur Reykjavíkur, þeir eru Rvík, Akranes og Borgarbyggð.
Málavexti eru þau að fyrir 1 ári var samþykkt að lána OR pening vegna þess að OR skuldaði svo mikið og vantaði pening.
2 eigendur þ.e.a.s Rvík og Akranes reiddu fram sinn part af láninu, en Borgarbyggð gat það ekki. Svo hefur liðið 1 ár og enn hafa þeir ekki greitt sinn hlut af láninu.
Nú hefur Borgarbyggð komið með þá hugmynd að hinir eigendurnir láni þeim þessar 75 millj. (aðallega Rvík.) svo þeir geti staðið við sinn hlut.
Þetta finnst mér alveg fáránlegt og eins finnst Reykjavíkurborg líka og hafa reifað þá hugmynd að kaupa út hlut Borgarbyggð sem mér finnst mjög svo skynsamlegt og finnst mér að sjálfsögðu að Reykjavík ætti 100 % í OR, en ekki aðrar Sveitarfélög. Jú finnst bara að OR sé fyrirtæki í eigu Rvík. Svo er bara annað mál að Rvík getur gert samstarfssamninga við önnur Sveitarfélög.
kv. Hörður.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.