5.1.2012 | 00:52
Meira um Pólitík eftir áramót.
Sælir bloggarar.
Var að lesa þessa frétt eða hugleiðingar um flokkakerfið á Íslandi. Það var líka í fréttum í kvöld á báðum sjónvarpsstöðvunum hvað flokkar eða nýjir flokkar væru að huga að bjóða fram í næstu alþingiskosningum.
Þetta gæti orðið mjög áhugasamt ef hinir nýju flokkar mundi ná inn mönnum á alþingi. Til þess þurfa þau samkvæmt núverandi reglum um 5% atkvæða.
Leikum okkur aðeins með tölum og segjum sem svo að 3 af þessum 5 nýjum flokkum nái inn mönnum þ.e.a.s. Guðmundur Steingrímsson (nafnlaus flokkur ennþá), flokkur Lilju Mósesdóttir og (Hreyfingin með Borgaraflokknum og Frjálslyndum), held að hinir 2 flokkar til hægri nái ekki inn manni.
Gæti þetta verið t.d. mín ágiskun eins og staðan er núna? Kannski?
D = Sjálfstæðisfl. með 21 mann.
S = Samfylkingin með 14 menn.
B = Framsókn með 7 menn.
VG = Vinstri Græn með 6 menn.
Flokkur Guðm. Steinsgr. með 6 menn.
Flokkur Lilja Mósesdóttir með 6 menn.
Hreyfingin með 3 menn. eða samtals 63 þingmenn.
Hverjir gætu þá farið í stjórn og hverjir fara saman? Tek fram að þetta er gert í ganni hjá mér að stilla þessu svona upp að 7 flokkar nái inn mönnum. það hefur ekki skeð áður hér á landi og þess vegna gæti stjórnarmyndun reynst erfið.
Í þessum tölum sjáum við að D + B ná ekki meirihluta eru með 28 menn en þurfa 32.
T.d. vinstri stjórn væri kannski S + VG + GS + Hreyf. = 29 menn en ekki nóg í meirihluta. (þessir flokkar styðja ESB og sá hluti af VG sem yrði eftir þarna væri kannski hlutlaus)
Þá er spurningin hvað mundi flokkur Lilju M. gera? Hún er á móti ESB aðeild og gæti t.d. náð saman með D + B + Lilja M. = 34 sem væri meirihluti. Þá hefur maður líka heyrt að þessir flokkar mundu kannski frekar ná saman um skjaldborg um heimilin, eða allavega að vera með einhverjar tillögur til úrbóta. Mér sýnist í þessum tölum mínum sem er gert í ganni að flokkur Lilju M. gæti haft úrslitaáhrif á það hverjir fari í stjórn.
Þá væri komin einhverskonar blanda af hægri og vinstri stjórn. Ef tölur á einstökum flokkum mundi hnika til smávegis, gæti þetta gerbreyst, en líklega er nú of snemmt að spá í þetta, betra væri að bíða eftir fyrstu skoðanakönnun, þar sem öll nýju öflin kæmu fram. en engu að síðu var þetta forvitnilegt að pæla í.
Sjálfur mundi ég vilja hafa flokka sem styðja áframhaldandi aðeildarumsókn að ESB sterkari, en reyndi að vera hlutlaus og raunsær í mínum útreikningi.
kv. Hörður.
Staða Samfylkingar í uppnámi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Sveitarstjórnarkosningar | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.