Leita í fréttum mbl.is

Ćtla ađ klóna mammút.

Sćlir bloggarar.

Tók eftir ţessarri frétt. Mjög athyglisverđ frétt. 

Japanskir og rússneskir vísindamenn telja ađ hćgt sé ađ klóna mammúta, en afar vel varđveittur beinmergur mammúts fannst fyrir skömmu.

Beinmergurinn var í mjađmarbeini mammúts, sem fannst í fređmýrum Síberíu. Teymi vísindamanna frá Sakha Republic-mammútasafninu og Kinki-háskóla í Japan munu hefjast handa viđ rannsókn á nćsta ári ţar sem reynt verđur ađ endurskapa ţetta risavaxna dýr sem dó út fyrir um 10.000 árum.

Ţađ verđur gert međ ţví ađ nota frumur úr beinmergnum og egg fíls. Fóstrinu verđur síđan komiđ fyrir í legi fíls, en mammúturinn er náfrćndi fílsins.

Vonandi verđur ţá hćgt ađ skapa nýjan mammút.

kv. Hörđur.


mbl.is Ćtla ađ klóna mammút
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband