13.11.2011 | 22:40
Samanburður á Magna og kínverjanum Huang.
Sælir bloggarar.
Vegna skrifa minnar í síðustu grein, hefur orðið heilmikil umræða í athugasemdum hjá mér, þar sem menn hafa verið alltof heitt í hamsi og verið með ókurteisir, þannig að ég varð að eyða skrifunum, vil ég í þessarri grein gera smá samanburð á hvernig kanadíska fyrirtækið Magna kom hér inn og á framkvæmdamanninum og ferðafrömuðinum kínverjanum Huang.
Þegar Magna kom hér inn og keypti HS Orku þá gerði hann það í gegnum sænskt skúffufyrirtæki og þetta var náttúrulega orkuauðlind Íslendingar, en það sem kínverjinn Huang ætlar að gera er að koma til dyranna eins og hann er án þess að nota skúffufyrirtæki og án þess að taka auðlindir okkar. Það sem hann ætlar að gera er að hjálpa okkur að byggja upp ferðaiðnaðinn með því að kaupa land á Grímstöðum á Fjöllum og byggja þar Hotel og gólfvöll.
Ég sé ekki við hvað sumt fólk þarf að vera hrætt við það, einmitt þar sem hann sjálfur hefur sagt að hann sé ekki á höttunum eftir vatnsréttindum.
Vona að þetta skýri út muninn á Magna og Huang.
kv. Hörður.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill; sem fyrr, Hörður !
Ekki í neinu ofsagt; hjá þér, sýnist mér.
Hafðu beztu þakkir; fyrir þína skynsamlegu og hófstilltu umræðu, Hörður.
Með; hinum beztu kveðjum - sem fyrri /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 13.11.2011 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.