5.11.2011 | 01:19
Grikkland lætur undan ESB. (Stjórnin hélt velli hjá þeim).
Sælir bloggarar.
Var að lesa þessa frétt um að stjórnin í Grikklandi hélt velli í atkvæðagreiðslu á Gríska þinginu.
Ég held að Papandreau ætli ekki að setja málið í þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem stjórnin hélt velli. Ég held að Papandreau hafi gefist upp fyrir Merkel kanslara Þýskalands og Sharkoci Frakklandsforseta, sem vilja stækka björgunarsjóðinn og að Grikkland skeri niður hjá sér og láti almenning borga eins og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ætlaðist af stjórninni hér að gera.
Enn á ný á að bjarga bönkum og láta almenning borga brúsann, eins og er að gerast víða um heim. Vonandi stendur hann fastur á því að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu, en ég efa það stórlega. Það væri gaman að vita hvað mundi gerast ef Grikkir mundu fella björgunarpakkann í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Þá yrði allt vitlaust í Evrópu og stjórnmálamenn mundu rífa í hár sér hlutabréf mundu falla og einhverjir bankar mundu fara á hausinn. En hvað svo? Jú, Grikkir gætu ekki borgað skuldir sínar og það þyrfti svo bara að semja um hvað þeir gætu borgað mikið. Held að til lengri tíma litið mundi ekki mikið breytast, en til styttri tíma, þá mundi nokkrir stjórnmálamenn hafa rifið í hár sér og nokkrir bankar hafa farið á hausinn.
Læt ykkur um að giska á framhaldið.
kv. Hörður.
Stjórnin hélt velli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.