21.8.2011 | 19:04
Mús truflaði flugsamgöngur í Stokkhólmi.
Sælir bloggarar.
Ég sé að talsverð umræða hefur verið um hvort Glerhjúpur Hörpunnar hafi sést vel eða ekki.
Nú kemur ný frétt sem ég sá á Rúv.is sem vakti athygli mína. Þar er sagt frá mús sem sást í farþegarými flugvélar sem átti að fara frá Stokkhólmi til Bandarríkjanna. Farþegar þurftu að fara frá borði og seinkaði flugi á meðan reynt var að ná í músina. Margar músagildrur voru settar en án árangurs, músin slapp. Var þá ekki allt í lagi að bjóða henni bara flug til Bandarríkjanna svo að ekki komi til seinkunnar á flugi? Ég bara spyr? Kannski eru einhverjir hræddir við mýs, veit ekki. Alla vega hrósar hún sigri og spurning hvar hún kemur næst fram. Kannski sést hún næst í flugvélum frá Icelandic þ.e.a.s. ef hún langar að koma til Íslands.
kv. Hörður.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Spaugilegt | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.