20.5.2011 | 19:11
Icesave skuldin lækkar úr 32 milljarðar í 11 milljarðar samkv. frétt Fjármálaráðuneyti.
Sælir Bloggarar.
Jæja þá er komið fram það sem við Já menn töldum alltaf að Icesave skuldin mundi lækka eftir sem eignir Landsbankans koma í ljós. Áhyggjur Nei manna eru því óþarfar og líklega sjá þeir núna eftir því að hafa sagt nei.
Nýjasta matið er það að Icesave skuldin lækkar úr 32 milljörðum í 11 milljarða sem eru góðar fréttir, ef við hefðum sagt Já í þjóðaratkv. greiðslunni, en vegna þess að við sögðum Nei, þá eru mörg óvissu atriði t.d. er málið núna hjá ESA dómstólnum og þegar þeir hafa afgreitt málið eftir nokkra mánuði, þá á málið eftir að fara til dómstóla hér á Íslandi svo óvissan er mikil, því við gætum þurft að borga miklu meira heldur en bara þessa 11 milljarða. Við vonum þó það besta í þessu máli.
kv. Hörður.
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
Athugasemdir
Alveg sammála.
Þetta var ótrúlegt moldviðri sem Nei-menn þyrluðu upp. Töluðu m.a. um að setja ætti börnin í þrældóm.
Auðvitað hefði verið best að ljúka þessu. Við hefðum ekkert þurft að borga, en málinu hefði lokið með sátt.
Sveinn R. Pálsson, 20.5.2011 kl. 19:41
Ykkur er ekki viðbjargandi. LAIS spilakassinn sýnir núna mínus 11 ma. Þrátt fyrir þennan mínus þá halda sumir að "Við hefðum ekkert þurft að borga...". Sannur Íslendingur ofl. vildu taka sénsinn á því að setja næsu kynslóð í 25 ma vaxta þrældóm þangað til uppgjör þrotabú LAIS kláraðist, m.a. til þess að JÁJ hlutafélög gætu tekið ný erlend lán. Þrátt fyrir að slík lántaka hefði sett nokkur þúsund ósanna á hausinn og AGS trygga erlenda fjármögnun opinberra lykilaðila til 2013. Til þess að setja þetta í rétt samhengi er best að fá sér göngutúr um Hörpu. Vaxtasparnaðurinn af felldum Icesave III þvingunarsamningi er ekki nema ein tónlistarhöll á ári!
NN (IP-tala skráð) 20.5.2011 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.