10.4.2011 | 16:07
Verðum að standa saman og tala einum rómi.
Góðan daginn bloggarar.
Núna í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslunnar þar sem nei hlaut 60%, þá er mikilvægt að við stöndum upp og hættum að karpa og stöndum saman og tölum einum rómi hér heima og út á við. Ég viðurkenni að maður var svolítið sár eftir úrslitin, þar sem maður hélt að við gætum ekki gert betri samning og hættan við að segja nei, var sterk og áhættan við að Bretar og Hollendingar færu með málið til dómstóla.
Maður verður að vera fljótur að jafna sig og nú dugar ekkert annað en að Íslendingar standi saman og tali einum rómi og verjist öllum ágangi erlendra fjölmiðla og ríkja, sem ekki þekkja til.
Eins og kom fram í yfirlýsingu Forsetans, þá er ekki þannig að Bretar og Hollendingar fái ekki neitt upp í sínar kröfur. Heldur er áætlað að úr þrotabúi Landsbankans geti komið allt að 1.000 milljarðar og að fyrstu greiðslur komi í sumar.
Eins vona ég að þessi úrslit komi sér ekki ílla fyrir kjaraviðræðurnar sem eru á fullu núna. Ég ætla að vera bjartsýnn á að þetta fari allt á betri veg og atvinnulífið fari að rúlla vel af stað. Reyndar nefndi Forsetinn að það væri margt að gerast í atvinnulífinu sem væri uppbyggilegt og það er gott.
Læt þetta nægja í bili og vona það besta fyrir okkur Íslendinga.
kv. Hörður.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.