Leita í fréttum mbl.is

Þórudagurinn var í dag. Mikil stemming í Iðnó.

Sælir bloggarar.

Jæja þá er maður búinn að vera í dag í Iðnó á Þórudaginn. Mikil stemming var á staðnum. Ég fékk mér kaffi og vöfflur með sultu og rjóma. Síðan hlustaði ég á marga tónlistamenn stíga á svið og syngja og einnig voru fluttar góðar og kjarnmiklar ræður og var mikið klappað.

Svo þegar Þóra birtist í húsinu og flutti sína ræðu, þá ætlaði þakið að rifna af svo mikið var klappað. Enda ekki hægt annað, þar sem ung og glæsileg kona þar á ferð.

Maður er bara allur endurnærður eftir daginn og vona ég að fleiri séu eins innanbrjóst. Hún mun sóma sér vel sem forseti Íslands.

kv. Hörður.


Bloggfærslur 24. júní 2012

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 1067

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband