18.6.2012 | 21:52
Makalausar samsæriskenningar gegn Þóru. Íslendingar að missa sig?
Sælir bloggarar.
Ég er stuðningsmaður Þóru Arnórsdóttir í slagnum um að verða næsti forseti Íslands.
Nú háttar svo til að sumir Íslendingar eru komnir fram með þær rakalausar samsæriskenningar að Þóra sé á vegum Samfylkingarinnar og fari ef hún verði forseti í barneignarfrí og á meðan stjórni Jóhanna Sigurðardóttir (ekki bara að hún sé forsætisráðherra, heldur að hún verði líka með handhafavaldið sem forseti íslands), öllu.
Ekki bara það að hún stjóri öllu, þá halda þessir vitlausu Íslendingar að hún munu koma ESB málinu í gegn og það án þjóðaratkv. greiðslu um málið.
Um ESB málið er það að segja að það verður langt frá því að klárast þegar kosið verður um nýtt þing á næsta ári.
Þóru hefur neyðst til að leiðrétta þennan rakalausa samsæriskenningar og sagt að hún sé ekki á vegum Samfylkingarinnar og fari ekki í barneignarfrí, ef hún yrði kosin forseti. Hún er í barneignarfríi núna og nýtur tíman til að heimsækja fólk og vinnustaði út um allt land.
Ég vildi koma þessu áleiðis með mínum bloggskrifum, þar sem mér blöskrar þessi arfa vitlausu og rakalausu samsæriskenningu sem er verið að reyna að klína á hana.
Andstæðingar hennar finna bara ekkert misjafn um hana, þar sem hún góð og hreinskiptin manneskja og vill sjá framtíðina sem björtust fyrir okkur Íslendinga.
Vona ég svo að þessi samsæriskenningar fari að linna, enda falla þær um sjálft sig.
kv. Hörður.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 18. júní 2012
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1067
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Ísrael hafi samþykkt fyrsta áfanga brottflutnings
- Segir friðarsamkomulag í augsýn
- Það var komið fram við okkur eins og dýr
- Heitir því að afvopna Hamas
- Að öllum líkindum fyrsti kvenkyns forsætisráðherra
- Flokkur fyrrum forsætisráðherra bar sigur úr býtum
- Fulltrúar Hamas og Ísrael funda í Kaíró
- Rússar herða árásir á lestarkerfi Úkraínu
- Trump: Ég mun ekki líða neinar tafir
- 137 aðgerðarsinnar fluttir til Tyrklands
- Vikið frá störfum í kjölfar ásakana um misnotkun
- Fólk ætti ekki að mótmæla til stuðnings Palestínu
- 30 særðust í árás á lestarstöð
- Barátta sem við eigum hvern einasta dag
- Tveir látnir eftir skotárás í Frakklandi