15.4.2012 | 01:45
Á að gera hlé á viðræðunum við ESB?
Sælir félagar.
Var að lesa viðtal við Bjarna Ben á Rúv þar sem hann hvetur til að við gerum hlé á viðræðunum við ESB.
Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að halda áfram með þær og sjá hvað við gætum fengið út úr þeim og síðan fengi maður svo að kjósa um það í þjóðaratkv. greiðslu. Ég aftur á móti finnst rétt að maður megi skipta um skoðun ef aðstæður breytast og er ég að verða orðinn að þeirri skoðun fylgjandi að kannski sé rétt að gera hlé að viðræðunum og jafnvel senda þær svo í þjóðaratkvæðagreiðslu síðar á þessu ári t.d. í haust.
Það er margt sem gerir það að verkum að gott væri að gera hlé og staldra við og hugsa okkur um. Það þarf t.d. að klára Icesave deiluna og þar er nú t.d. ESB búinn að blanda sér í þá deilu. Síðan þarf að halda áfram með samningaviðræður við ESB um makrílinn. Svo er að almennt ástandið á Evru svæðinu sem hefur verið ótraust undanfarið ár. Ég hef verið þeirra skoðunar að við Íslendingar tæku upp Evru, en einhver bið verður á því, svo maður verður þá að draslast með okkar krónu í bili.
Ég sæi það fyrir mér að það væri þá hægt að taka bæði Stjórnarskrámálið og hvort við ættum að halda viðræðunum áfram um aðeild okkar í ESB saman í Þjóðaratkvæðagreiðslu í haust. Þar með gæti Samfylkingin slegið 2 flugur í einu.
Það er hvort sem er ekki nema rúmlega 1 ár í næstu kosningar ef þær verða ekki fyrr og þessar aðildarviðræður munu hvort sem er ekki klárast á þeim tíma, svo að gera hlé, mundi ekki skaða okkur núna. Betra er að vera með allt á hreinu og vera búin með Icesave og makríl deiluna áður en framhald verður á viðræðum.
Samt vil ég halda áfram með viðræðurnar, en finnst við vera komnir á einhvern biðstað með þær. Samfylkingin þarf að finna sér pólitíska biðleik í þessu og þora að gera hlé á þeim, enda eru flestir Stjórnmálaflokkar í kringum þá með á stefnumálum sínum að annaðhvort að gera hlé eða hætta alveg.
Ég held að þetta yrði sterku leikur hjá Samfylkingunni að gera þetta, en ekki festast í þröngu sjónarmáli í þessu máli. Samkv. flestum skoðanakönnunum þá mun Samfylkingin tapa miklu í næstu kosningum, svo það verður að fara snúa vörn í sókn og semja sig út úr þessum vandræðum.
Kv. Hörður.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 15. apríl 2012
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar