21.8.2011 | 19:04
Mús truflaði flugsamgöngur í Stokkhólmi.
Sælir bloggarar.
Ég sé að talsverð umræða hefur verið um hvort Glerhjúpur Hörpunnar hafi sést vel eða ekki.
Nú kemur ný frétt sem ég sá á Rúv.is sem vakti athygli mína. Þar er sagt frá mús sem sást í farþegarými flugvélar sem átti að fara frá Stokkhólmi til Bandarríkjanna. Farþegar þurftu að fara frá borði og seinkaði flugi á meðan reynt var að ná í músina. Margar músagildrur voru settar en án árangurs, músin slapp. Var þá ekki allt í lagi að bjóða henni bara flug til Bandarríkjanna svo að ekki komi til seinkunnar á flugi? Ég bara spyr? Kannski eru einhverjir hræddir við mýs, veit ekki. Alla vega hrósar hún sigri og spurning hvar hún kemur næst fram. Kannski sést hún næst í flugvélum frá Icelandic þ.e.a.s. ef hún langar að koma til Íslands.
kv. Hörður.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2011 | 00:40
Glerhjúpur Hörpu tendraður eða ekki?
Hæ, hæ bloggarar.
Jæja þá er maður búinn að fara niður í bæ á menningarnótt og sjá flugeldasýninguna og svo þessa svokölluðu ljósatendringu á Hörpu.
Eitthvað hlýtur að hafa misfarist, því ég sá sama og engin ljós bara smá blá ljós. Átti ekki að lýsa Hörpuna upp?? Ekki sá ég það og þó var ég hjá Seðlabankahúsinu og ætti að sjá vel.
En að því slepptu, þá var vel troðið af fólki. Örrugglega verður sett met, líklega yfir 100.000 manns gæti ég trúað.
Kv. Hörður
![]() |
Glerhjúpur Hörpu tendraður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 21. ágúst 2011
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1068
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar