Leita í fréttum mbl.is

Stjórnlagaráðið er byrjað að starfa.

Sælir bloggarar.

Vildi láta ykkur aðeins vita að Stjórnlagaráðið er byrjað að starfa. Búnir eru 4 fundir og hægt að fylgjast með á www.stjornlagarad.is  Ég vona að það komi margt gott frá þeim og sérstaklega að þeir hugi að því að láta og tali skýrt um það að auðlindir okkar séu í þjóðareign. Sérstaklega á þetta við um sjávarútvegsmálin.

Önnur hugmynd (mín persónuleg) er að Forsætisráðherra verði kosinn beinni kosningu og að ráðherrar verði ekki þingmenn á þinginu. Þeir verði að kalla inn varamenn á þingið til að þingmenn verði 63.

Smá upplýsingar til að láta ykkur fylgjast með.

kv. Hörður.

ps. smá leiðrétting á link.


LÍÚ heldur atvinnulífinu í gíslingu.

Sælir bloggarar.

Það er hreint með ólíkindum sem LÍÚ mafían er að gera núna, en það er að halda atvinnulífinu í gíslingu til að neyða Stjórnvöld til að hætta við breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Ég tel að það eigi ekki að blanda þessu tvennu saman. Stjórnvöld eru semja nýtt frumvarp um kvótakerfið sem mun verða tilbúið í næsta mánuði.

Nú þarf ASÍ að fara í hart og neyða SA til samninga og láta þá hætta að hugsa um pólitík og fara að semja svo friður komist á vinnumarkaðnum.

kv. Hörður.


mbl.is Ósvífni og hreint ofbeldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. apríl 2011

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband