Leita í fréttum mbl.is

Samanburður á Magna og kínverjanum Huang.

Sælir bloggarar.

Vegna skrifa minnar í síðustu grein, hefur orðið heilmikil umræða í athugasemdum hjá mér, þar sem menn hafa verið alltof heitt í hamsi og verið með ókurteisir, þannig að ég varð að eyða skrifunum, vil ég í þessarri grein gera smá samanburð á hvernig kanadíska fyrirtækið Magna kom hér inn og á framkvæmdamanninum og ferðafrömuðinum kínverjanum Huang.

Þegar Magna kom hér inn og keypti HS Orku þá gerði hann það í gegnum sænskt skúffufyrirtæki og þetta var náttúrulega orkuauðlind Íslendingar, en það sem kínverjinn Huang ætlar að gera er að koma til dyranna eins og hann er án þess að nota skúffufyrirtæki og án þess að taka auðlindir okkar. Það sem hann ætlar að gera er að hjálpa okkur að byggja upp ferðaiðnaðinn með því að kaupa land á Grímstöðum á Fjöllum og byggja þar Hotel og gólfvöll.

Ég sé ekki við hvað sumt fólk þarf að vera hrætt við það, einmitt þar sem hann sjálfur hefur sagt að hann sé ekki á höttunum eftir vatnsréttindum.

Vona að þetta skýri út muninn á Magna og Huang.

kv. Hörður.


Ögmundur kominn aftur til kalda stríðsins og nú er það Kínagrílan.

Sælir bloggarar.

Enn og aftur kemur Ögmundur fram á sjónarhólið og nú er það Kínagrílan allsráðandi og hann kominn aftur til kalda stríðsins, þar sem menn sáu óvini allstaðar. Við lifum á allt öðrum tímum í dag og við eigum ekki í stríði við Kína, ekki svo ég viti til. En Ögmundur heldur það allavega.

Ef við eigum að fá fjáfestingar inn í landið þá verðum við að láta pólitík og kalda stríðs hugsunarhátt út um gluggann og taka fagnandi ef einhver vill fjárfesta hér á landi, ekki veitir af.

En að sjálfsögðu verðum við að fara varlega og að lögum og allir verða að vera jafnir, hvort sem er Dani, Rússi, Þjóðverji eða Kínverji.

Það hlýtur að vera hægt að semja við Huang alveg eins og alla aðra t.d. að hann afsali sér öll vatnsréttindi eins og hann hefur sjálfur sagt og eins er hægt að semja við hann um hlutfall Íslenskra mannafla á framkvæmdatíma og líka hve hátt % Íslendingar eiga að fá vinnu á Hotelinu þegar það verður fullbyggt.

Ef menn hætta að vera í þessum Pólitíska sandkassaleik, þá er hægt að semja.

kv. Hörður.


mbl.is Olnbogar sig ekki áfram á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. nóvember 2011

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 1068

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband