13.11.2011 | 22:40
Samanburður á Magna og kínverjanum Huang.
Sælir bloggarar.
Vegna skrifa minnar í síðustu grein, hefur orðið heilmikil umræða í athugasemdum hjá mér, þar sem menn hafa verið alltof heitt í hamsi og verið með ókurteisir, þannig að ég varð að eyða skrifunum, vil ég í þessarri grein gera smá samanburð á hvernig kanadíska fyrirtækið Magna kom hér inn og á framkvæmdamanninum og ferðafrömuðinum kínverjanum Huang.
Þegar Magna kom hér inn og keypti HS Orku þá gerði hann það í gegnum sænskt skúffufyrirtæki og þetta var náttúrulega orkuauðlind Íslendingar, en það sem kínverjinn Huang ætlar að gera er að koma til dyranna eins og hann er án þess að nota skúffufyrirtæki og án þess að taka auðlindir okkar. Það sem hann ætlar að gera er að hjálpa okkur að byggja upp ferðaiðnaðinn með því að kaupa land á Grímstöðum á Fjöllum og byggja þar Hotel og gólfvöll.
Ég sé ekki við hvað sumt fólk þarf að vera hrætt við það, einmitt þar sem hann sjálfur hefur sagt að hann sé ekki á höttunum eftir vatnsréttindum.
Vona að þetta skýri út muninn á Magna og Huang.
kv. Hörður.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.11.2011 | 00:06
Ögmundur kominn aftur til kalda stríðsins og nú er það Kínagrílan.
Sælir bloggarar.
Enn og aftur kemur Ögmundur fram á sjónarhólið og nú er það Kínagrílan allsráðandi og hann kominn aftur til kalda stríðsins, þar sem menn sáu óvini allstaðar. Við lifum á allt öðrum tímum í dag og við eigum ekki í stríði við Kína, ekki svo ég viti til. En Ögmundur heldur það allavega.
Ef við eigum að fá fjáfestingar inn í landið þá verðum við að láta pólitík og kalda stríðs hugsunarhátt út um gluggann og taka fagnandi ef einhver vill fjárfesta hér á landi, ekki veitir af.
En að sjálfsögðu verðum við að fara varlega og að lögum og allir verða að vera jafnir, hvort sem er Dani, Rússi, Þjóðverji eða Kínverji.
Það hlýtur að vera hægt að semja við Huang alveg eins og alla aðra t.d. að hann afsali sér öll vatnsréttindi eins og hann hefur sjálfur sagt og eins er hægt að semja við hann um hlutfall Íslenskra mannafla á framkvæmdatíma og líka hve hátt % Íslendingar eiga að fá vinnu á Hotelinu þegar það verður fullbyggt.
Ef menn hætta að vera í þessum Pólitíska sandkassaleik, þá er hægt að semja.
kv. Hörður.
![]() |
Olnbogar sig ekki áfram á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 13. nóvember 2011
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1068
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Segir Útlendingastofnun brjóta gegn réttindum
- Veginum um Jökuldal lokað vegna umferðarslyss
- Bjórhátíðin gekk vonum framar - myndir
- Júlíus Viggó nýr formaður SUS
- Bílvelta við Bústaðaveg
- Play skuldaði Isavia hálfan milljarð
- Íslendingur þróar líkan sem eykur flugöryggi
- Segir íbúalýðræði verða afnumið
- Myndir: Vannærður refur fannst í Rofabæ
- Skemmtilegast þegar leiðin er illfær
Erlent
- Ljón réðst á barn í Tælandi
- Herðir tökin eftir kröftug mótmæli
- Thunberg snýr aftur til síns heima
- Verð á pasta gæti tvöfaldast
- Segir nýja ríkisstjórn Frakklands aumkunarverða
- Kveiktu í mosku í Bretlandi
- Demókratar ráði hvenær stofnanir opni á ný
- Á þessum mönnum líf mitt að þakka
- Nærri þúsund manns fastir á Everest
- Takmarka mótmæli til stuðnings Palestínu
Fólk
- Sigga Beinteins sló í gegn
- Maðurinn á bak við hryllinginn
- Þægilegra að geta sofið á nóttunni
- Mig langaði til að hverfa
- Dregur sig í hlé frá tónleikaferðalagi Oasis vegna krabbameins
- Alma Möller sigraði ballskákina
- Soo Catwoman látin
- Með tárin í augunum yfir Swift
- Sean Diddy Combs dæmdur í rúmlega fjögurra ára fangelsi
- Er Maggie Baugh nýja kærasta Keith Urban?
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Nú nemur Baume et Mercier land
- Best ef áunnin og greidd vinna saman
- Aðskilnaðarkvíði ríkisforstjóra
- Fagna stöðugleika en benda á skattbyrði
- Orkuklasinn, traust, trú og hestar
- Væntingar ráði ferðinni
- Fólk er ekki til sölu
- Mikið umbrotaskeið í japanska hagkerfinu
- Fréttaskýring: Gerir Trump aldrei neitt rétt?
- Vextir líklega óbreyttir á fundi Peningastefnunefndar í næstu viku