Leita í fréttum mbl.is

Svissneska fjárfestingafélag fær að reisa Hotel, en hvað með Kínverjann? Fær hann að reisa Hotel á Grímstöðum á Fjöllum?

Sælir bloggarar.

Ég var að lesa þessa frétt að viðræður við Svissneska fjárfestingafélagið World Leisure Investment um að byggja lúxushótel við hlið Hörpu gangi vel og jafnvel stefnt að því að skrifa undir samning fyrir áramót.

Það er gott og blessað að fá meiri fjárfestingu inn í landið, en hvað með Kínverjann (man ekki hvað hann heitir) sem ætlar að byrja að byggja Hotel á Grímstöðum á Fjöllum ef hann fær leyfi til að kaupa landið? Er það ekki líka fjárfesting sem skilar sér inn í landið okkar líka? Ég sé ekki mun á því hvort erlendi fjárfestirinn er Kínverji, Frakki, Þjóðverji eða Dani, ef allir fari að lögum og við getum grætt á því. Þeir sem halda því fram að Kínverji megi ekki reisa Hotel hér en bara aðrar þjóðir mundi ég kalla rasista.

kv. Hörður.


mbl.is Telja hótel handan við hornið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. nóvember 2011

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 1068

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband