Færsluflokkur: Tónlist
30.10.2009 | 14:53
Lagið "Hjóla jól" í bakarofninn!
Sælir bloggarar.
Það datt nærri því andlitið af mér, þegar ég las þess grein að til að bjarga gömlu jólalagi, væri besta ráðið að setja það inn í bakarofn og baka það í sólarhring. En viti menn, það heppnaðist og hægt var að bjarga laginu fræga.
Kveðja, Hörður.
Jólabakstur með Sniglum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2009 | 03:08
Landinn tók vel á móti Jóhönnu.
Hæ aftur, já landinn tók svo sannarlega vel á móti Jóhönnu þegar hún kom heim. Því miður var ég að vinna í þessu góða veðri, þannig að ég gat ekki tekið á móti henni á Austurvelli. En ég sá fréttirnar seinna um kvöldið þegar ég kom heim. Það má segja að þetta séu fyrstu góðu fréttirnar síðan bankahrunið varð sl. haust. Og ekki skemmdi veðrið besta veðrið núna í vor og vonandi verður framhald af því (allavega á morgun ha. ha.) þar sem ég verð í fríi.
Kveðja, Hörður.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2009 | 01:13
Glæsilegt hjá Jóhönnu Guðrúnu að ná 2 sæti.
Sælir bloggarar.
Þetta var aldeilis glæsilegt hjá Jóhönnu Guðrúnu að ná 2 sæti. Ég var að vísu að vinna í kvöld, en það var sjónvarp og fáir viðskiptavinir komu svo maður gat fyllst með Eúrovisjón með öðru auga. Vonandi verður þetta endurtekið svo maður geti notið laganna. Ég var sérstaklega hrifinn af Norska laginu eins og flestir aðrir, enda sigraði það, en að sjálfsögðu var Jóhanna best.
Kveðja, Hörður.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar