Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
26.5.2007 | 23:10
Hvítasunnudagur.
Sælir Bloggarar.
Hér sit ég fyrir framan tölvuna og er að lesa fréttir af mbl.is og bloggfréttir.
Samt sem áður var ekkert sem vakti athygli mína til að skrifa um.
Þó sá ég frétt um Ingibjörg Sólrúnu Utanríkisráðherra og verður viðtal við hana í Sunnudagablaði Moggans.
Ég segi bara þetta að hún á eftir að gera það gott sem Utanríkisráðherra.
Margir eru svo á faraldsfæti núna um Hvítasunnuhelgina, en ég verð nú heima enda fer ég að vinna á morgun á Hvítasunnudag.
Það er af sem áður var, þegar ekki mátti vinna þessa frídaga eins og Föstudaginn langa, Páskadag og Hvítasunnudag.
Nú eru þessir dagar og aðrir frídagar að láta undan sinni Heilagleika og finnst mér það miður að sumu leiti.
Alltaf gott að geta fengið auka frídag frá amstri dagsins.
Önnur frétt sem ég sá frá einum bloggaranum, var að henni þótti miður að Ágúst Ólafur skyldi ekki hafa fengið Ráðherra embætti vegna þess að hann væri karl.
Það er ekki vegna þess sem hann fékk ekki ráðherraembætti, þó svo að Ingibjörg Sólrún hafi skipt Ráðherraembættum jafnt á milli kynja.
Það þurfti að huga að fleiri þættum, eins og hverjir væru í forustusætum og eins landsbyggðarþingmenn.
Þar sem 3 þingmenn voru fyrir framan hann í Rvík. (eins og hann sjálfur orðaði það), þá var þetta orðið erfitt að velja hann, þó svo hann væri varaformaður Samfylkingarinnar.
Reyndar hefur Ingibjörg sjálf sagt að Ágúst bíði mikið starf innan þings og utan, þar sem hún sjálf verður meira fjarverandi sem ráðherra.
Læt þetta nægja í bili.
ps. ég byrjaði á að skrifa án þess að hafa eitthvað fyrir framan mig, en eftir því sem á leið þá hafði ég eitthvað til að skrifa.
Ef manni finnst manni hafa ekkert til að skrifa um, þá er bara að byrja og þá kemur manni eitthvað í hug.
Þetta voru svona smá hugleiðingar.
Kveðja,
Hörður.
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar