Leita í fréttum mbl.is

Fólk fast á Hellisheiði.

Sælir bloggarar.

Jæja, enn og aftur virðist fólk ekki fara eftir viðvörunum hjá Veðurstofunni og ana út í ófærð á Hellisheiði. Ég man að svipað skeði fyrir nokkrum árum að tugir bíla sátu fastir á Hellisheiði og Þrenslunum.

Nú er þetta aftur að skéð að tugir bíla sitja fastir. Fólk ætlar aldrei að læra á þessu að ana út í ófærð á alltof litlum bílum.

Eftir því sem Veðurstofan segir þá er ekkert ferðaveður á landinu, alla vega í kvöld og nótt.

Svo fer ég að vona að þessi vetur fari nú að lina og vorið sé í nánd.

Kveðja, Hörður.


mbl.is Hellisheiði, Sandskeið og Þrengsli lokuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

nú sannast það enn og aftur að Suðurstrandavegurinn hefði komið sér vel,,bara svona áminning fyrir afturhaldssinna frá Selfossi

Steini (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 09:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband