Leita í fréttum mbl.is

Málþóf Sjálfstæðismanna?

Nú í dag hefur verið á dagskrá Alþingis mál um Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og hefur umræða verið í allan dag og kvöld og er enn ekki lokið, þó klukkan sé orðin meiri en 12 á miðnætti.

Þetta er svo enn skrítnara, þar sem þetta er 3 ja umræða og mundi maður ætla að alþingismenn hefði geta verið búnir að ræða málið á fyrri stigum í 1 og 2 umræðu.

Þess vegna hafa stjórnarmenn sagt í umræðum í dag að líklega sé um málþóf af hálfu Sjálfstæðismanna vegna þess að næsta mál á eftir var á dagskrá um Stjórnarskrármál, en ég hef tekið eftir því að þeir vilja ekki ræða þetta mál og ekki heldur annað mál sem var í síðustu viku um persónukjör á kjördag.

Það er með ólíkindum að Sjálfstæðisflokkurinn ætli að tefja fyrir öllum góðum málum sem eru brýn að klára fyrir kosningum.

Nú þurfa allir alþingismenn að herða sig til að koma sem flestum málum í gegn áður en þarf að slíta þinginu.

Kveðja Hörður.


mbl.is Saka sjálfstæðismenn um málþóf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Eru þeir ekki að hindra framgang réttvísinnar? Er það ekki lögreglumál?

Jón Steinar Ragnarsson, 10.3.2009 kl. 01:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband