Leita í fréttum mbl.is

Feginn að Kobe ætlar að vera áfram hjá LA Lakers!

Sælir bloggarar.

Mér sem sönnum Lakers aðdáanda, brá nokkuð í brún þegar ég las í morgun að Kobe Bryant væri að hugsa að frá félaginu.

Ég hef alltaf séð eftir þegar Shaq fór frá Lakers.

Félagið er ekki svipur að sjón eftir það, en það myndi hrynja niður ef Kobe myndi fara.

En svo núna í kvöld, þá las ég það að Kobe hefði talað við Phil Þjálfarann hjá Lakers og gaf svo út yfirlýsingu að hann ætlaði að vera áfram hjá Lakers.

Mikið er ég feginn. Ég vona að þeir geti fengið fleiri góða menn til sín, en það er víst ekki mikið um það í NBA að leikmenn skipti um félög.

Aðalástæðan er svokallað launaþak sem aftrar félögum að fá nýja menn.

En enn og aftur góðar fréttir frá Lakers!

Kveðja, Hörður.


mbl.is Bryant hættir við að hætta hjá Lakers
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband