Leita í fréttum mbl.is

Baráttan um toppinn.

Sælir bloggarar.

Oftast hef ég spjallað um stjórnmál og önnur dægurmál, en ég hef líka áhuga á kvikmyndum og ætla að deila þeim áhuga með ykkur.

Ég hef verið að fylgjast með topplistum bæði hjá USA og á heimsvísu og er búinn að gera það lengi. Sjálfur reyni ég að fara á helstu myndir en þó aðallega finnst mér skemmtilegast að fara á svokallaðar spennumyndir.

Ég er búinn að fara á núna í vor á X - Men, Startrek og í dag fór ég á Englar og Djöflar með Tom Hanks en ég sá líka The Da Vinci Code. Ég reyni að fara svona 1-3 sinnum í mánuði í bíó og þess á milli reyni ég að sjá nokkrar á video.

Nú það er gaman að fylgjast með topplistum hvað sé vinsælast hverju sinni og geri lista um það.

Ég er einmitt með hvaða myndir hafa skarað fram úr frá því í Des. 2008 og til dagsins í dag.

En fyrst er það helgarlistinn um það hvor myndin myndi sigra og það var spennandi að fylgjast með því, en Night at the Museum 2. sigraði Termination Salvation sem varð í 2 sæti.

Night at the Museum 2 fékk 53 milljon $ í aðsóknartölur um helgina en Termination fékk $43 million. Star Trek er svo í 3 sæti með $21 million og er núna sína 3 helgi og hefur hún halað inn samtals: 183 million.

Hérna kemur svo listinn minn frá því í Des 2008 til dagsins í dag í USA:

1. Monters vs. Aliens. með um $193 million alls og er kominn í 96 sæti hvað vinsældum allra tíma í USA.

2. Twilight. með um $191,4 million alls og 98 sæti.

3. Star Trek er strax kominn svona ofarlega með $183 million alls og 107 sæti.

4. Madagascar 2 með $180 million alls og í 117 sæti.

5. X - Men með $163 million alls og í 149 sæti.

Ég á von á því að Star Trek taki efsta sætið af Monters vs. Aliens mjög fljótlega eða ekki seinna en um næstu helgi.

Erfitt er þó að giska á hvaða mynd verður vinsælust árið 2009 í USA en Harry Potter myndin sem kemur í Júlí er líklegust og allavega verður hún vinsælust á heimsvísu, það er ég alveg vinn um.

Að lokun eru hér vinsælustu myndir á heimsvísu eins og staðan er nú, en uppfærsla á því er þó alltaf á mánudögum eða þriðjudögum.

1. Madagascar 2 með $594 million og er komin í 43 sæti allra tíma.

Þetta verður erfitt að bæta á þessu ári en ég held að bara Harry Potter geti það.

2. Slumdog Millionare með $360 million og í 126 sæti.

3. Twilight með $351 million og í 140 sæti.

4. Monters vs. Aliens. með $345 million og í 150 sæti.

5. Fast & Furious 4. með $344 million og í 152 sæti.

Þess má geta að þessar 2 myndir hafa háð mikla baráttu um það hver yrði vinsælli hérna í 4 og 5 sæti.

Myndir eins og X- Men og Star Trek eru ekki alveg komnar svona hátt á heimsvísu ennþá en munu gera það smá saman.

Sæl að sinni Hörður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 792

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband