Leita í fréttum mbl.is

Málþóf Sjálfsstæðisflokksins!

Sælir Bloggarar.

Enn og aftur er Sjálfstæðisflokkurinn að tefja mál á Alþingi. Hef verið annað slagið að fylgjast með málum í kvöld. Þeir hafa haldið langar ræður og hafa verið að ræða eitt mál nánast í allan dag og er það um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. Þetta var 3ja umræða og hefði maður haldið að búið væri að ræða það sem hægt væri um að ræða.

Mig grunar hins vegar að þeir séu að tefja mál núna á Alþingi vegna Stjórnarskrár málsins. Þetta er mjög miður þar sem mörg og góð mál bíða afgreiðslu á Alþingi. Með þessu hátterni verða menn bara að tala á Alþingi alveg fram að kosningum til að öll góð mál komist á leiðarenda.

Kveðja, Hörður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 787

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband