Leita í fréttum mbl.is

Leikurinn í dag var hörmulegur.

Ég ætla aðeins að minnast á leik okkar gegn Liechtenstein.

Ég var að vísu í vinnunni að afgreiða hjá Olís í Mjódd, en sá þó leikinn með öðru auganu, þar sem sjónvarpskjár er þar.

Til að gera langa sögu stutta, þá var leikur Íslands mjög tilþrifalítill og hörmulegur.

Við áttum að vinna, því okkur sárvantaði 3 stig til að laga okkar stöðu í riðlinu.

Við höfum núna tapað að mig minnir 4 leiki í röð og eitt jafntefli, sem er óásættanlegt.

Ég man þá tíð þegar Guðjón Þórðarson var landsliðsþjálfari að staða okkar var allt önnur og betri.

Þá er spurningin, hvað er hægt að gera?

Veit ekki, en það hlýtur að fara að hitna undir Eyjólfi núverandi þjálfara.

Kannski væri best að finna annan, sem gæti hrist upp í þessu.

Ég var einnig að lesa um Leikinn Danmörk og Svíþjóð.

Þetta hefur verið alveg makalaus leikur og á eftir að reynast Danmörku þungur í skaut.

Þeir munu örrugglega fá þunga sekt og kannski heimaleikabann.

Læt þetta nægja um fótboltann í bili.

Kveðja, Hörður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 758

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband