Leita í fréttum mbl.is
Embla

Dagur 3. Af hverju ég ćtla ađ kjósa Ţóru.

Sćlir bloggarar.

Nú styttist í forsetakosningarnar og ég ćtla ađ kjósa Ţóru Arnórsdóttur.

Viđ ţurfum hér á kynslóđaskiptum ađ halda, viđ ţurfum ađ horfa fram á veginn, framtíđin á ađ vera björt hjá okkur Íslendingum, alla vega trúi ég á ţađ. Viđ verđum ađ láta fortíđina vera fyrir aftan okkur og hugsa um framtíđina. Ég tel ađ Icesave umrćđan hafi veriđ góđ á sínum tíma, en viđ megum ekki festast í fortíđinni og 16 ár hjá núverandi forseta er orđin gott og hann á ađ stíga til hliđar og getum viđ ţá ţakkađ honum ţjónustu viđ okkur Íslendinga ţessi ár sem hann hefur veriđ Forseti, nú enginn er ómissandi og nýtt fólk á skiliđ ađ komast ađ.

Ég tel ađ nú sé uppruninn tími fyrir Ţóru Arnórsdóttur til ađ láta ljós sitt skína og hlakka ég til ađ kynnast henni sem forseta, ef hún nćr kjöri.

Kveđja, Hörđur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 22

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband