Leita í fréttum mbl.is

Sami liður er bæði felldur og samþykktur í Fjárlögum.

Sælir bloggarar.

Er að hlusta á alþingisrásina um atkvæðagreiðslur um Fjárlög 2012.

Það sem kom mest á óvart að mér fannst var að ein tillaga frá minnihluta um sama efni var felld en síðan var hún samþykkt þegar hún var borin upp af meirihlutann.

Þetta var tillaga um Samræmd neyðarsvörun um aukningu 20 milljónir kr. frá Atla Gíslasyni og Lilju Mósesdóttir og var hún felld, en þegar sama tillaga var borin upp frá meirihluta fjárlaganefndar þá var hún samþykkt.

Þetta þótti mér mjög skringilegt að sjá. En svona er nú lýðræðið.

kv. Hörður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband