Leita í fréttum mbl.is

Stöð 2 sýnir bara leikir Man. U. og Liverpool í deildarbikarkeppninni á Englandi.

Sælir bloggarar.

Ég tel mig vera nokkuð góðann áhugamann um Enska boltann og í kvöld átti deildarbikarkeppnin að byrja í Englandi.

Ég settist því fyrir framan sjónvarpið í kvöld til að horfa á mitt lið Arsenal keppa við lið í neðri deild. En hvað gerist, það er bara sýnt frá 1 leik í kvöld en það er Leeds og Man. U., Þó svo Stöð 2 eigi margar sportrásir. t.d. frá sport 3 til 6 sem aukastöðvar til að nota, þegar margir leikir eru sýndir í einu.

En nei, þeir notuðu bara sport 1 til að sýna einn leik. Þarna voru í kvöld fleiri leikir ekki bara Arsenal sem ég missti af t.d. var Stoke og Tottenham að leika og fleiri. Ég hef borgað áskriftina dýrum dómum þennan mánuð, bæði Enska boltann og líka sport 1 sem sýnir aðrar íþróttir t.d. Spænska boltann og Meistaradeildina en samtals fyrir þessa báða rásir borgar maður cirka 9.000 - 10.000 kr. eftir því hvaða afslætti maður fær. Þessu mótmæli ég að maður fái ekki að sjá fleiri leiki. t.d. á morgun er á dagskrá Brighton og Liverpool, en engir aðrir leikir. Þá á t.d. að leika Chelsea og Man. City í deildarbikarkeppninni (ekki þó saman, heldur við önnur lið) og ekkert á að sýna frá þessum leikjum. Þetta er mjög óréttlátt, þar sem ekki eru allir aðdáendur Man. U. og Liverpool, þó þeir séu stærstu klúbbarnir.

kv. Hörður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Úlfar Meyer

Sælir,  Langaði bara að segja eitt í sambandi við þetta þar sem þetta er deildarbikarinn er alltaf bara einn leikur sýndur beint þann dag sem leikir fara fram og það er ekki kaupaenda (Stöð2 Sport)  að ákveða hvaða leiki þeir sýni heldur er það algjörlega ákvörun þeirra sem eiga réttinn.   Með fótboltakveðju Tómas Meyer

Tómas Úlfar Meyer, 25.9.2011 kl. 08:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband