Leita í fréttum mbl.is

Icesave skuldin lækkar úr 32 milljarðar í 11 milljarðar samkv. frétt Fjármálaráðuneyti.

Sælir Bloggarar.

Jæja þá er komið fram það sem við Já menn töldum alltaf að Icesave skuldin mundi lækka eftir sem eignir Landsbankans koma í ljós. Áhyggjur Nei manna eru því óþarfar og líklega sjá þeir núna eftir því að hafa sagt nei.

Nýjasta matið er það að Icesave skuldin lækkar úr 32 milljörðum í 11 milljarða sem eru góðar fréttir, ef við hefðum sagt Já í þjóðaratkv. greiðslunni, en vegna þess að við sögðum Nei, þá eru mörg óvissu atriði t.d. er málið núna hjá ESA dómstólnum og þegar þeir hafa afgreitt málið eftir nokkra mánuði, þá á málið eftir að fara til dómstóla hér á Íslandi svo óvissan er mikil, því við gætum þurft að borga miklu meira heldur en bara þessa 11 milljarða. Við vonum þó það besta í þessu máli.

kv. Hörður.


mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Alveg sammála.

Þetta var ótrúlegt moldviðri sem Nei-menn þyrluðu upp. Töluðu m.a. um að setja ætti börnin í þrældóm.

Auðvitað hefði verið best að ljúka þessu. Við hefðum ekkert þurft að borga, en málinu hefði lokið með sátt.

Sveinn R. Pálsson, 20.5.2011 kl. 19:41

2 identicon

Ykkur er ekki viðbjargandi. LAIS spilakassinn sýnir núna mínus 11 ma. Þrátt fyrir þennan mínus þá halda sumir að "Við hefðum ekkert þurft að borga...". Sannur Íslendingur ofl. vildu taka sénsinn á því að setja næsu kynslóð í 25 ma vaxta þrældóm þangað til uppgjör þrotabú LAIS kláraðist, m.a. til þess að JÁJ hlutafélög gætu tekið ný erlend lán. Þrátt fyrir að slík lántaka hefði sett nokkur þúsund ósanna á hausinn og AGS trygga erlenda fjármögnun opinberra lykilaðila til 2013. Til þess að setja þetta í rétt samhengi er best að fá sér göngutúr um Hörpu. Vaxtasparnaðurinn af felldum Icesave III þvingunarsamningi er ekki nema ein tónlistarhöll á ári!

NN (IP-tala skráð) 20.5.2011 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 787

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband